MOOW
  • Forsíðan
  • Þjónustan
    • Ráðgjöfin
    • Verktakan
    • Samstarfið
  • Við
    • Til hvers
    • Staðsetning
    • Skeyti
    • Starfsmenn >
      • Birgir Birgisson
      • Svavar Konráðsson
  • Sjáðu
    • SAFE Seat
    • Vindmyllan (Siemens D3)
    • Hótelið (Sigló)
    • Kúla 3D
    • Oddi - Vinnustofa
    • Fiskeldið (Aqua Farm)
    • Vinnustofa
    • Krumma Flow
  • Skoðið
    • Námskeiðin
    • Fyrirlestrarnir
  • SAFE Seat

Stuðningur við verkefnið

Picture

Hönnunarsjóður

Í nóvember 2016 styrkti Hönnunarsjóður SAFE Seat vekefnið.  Áhersla verður lögð á að sætið verði notendavænt, þ.e. að óvanir sjófarendur geti látið sér líða vel í því og það veki traust þeirra.
Picture

Átak til atvinnusköpunar

Í byrjun verður SAFE Seat framleitt hér á Íslandi og mun því skapa störf, bæði við hönnun, stjórnun, markaðssetningu og framleiðslu.
Picture

Gulleggið

Verkefnið sigraði nýsköpunarkeppni Gulleggsins 2017, sem snýst að miklu leyti um að velja rétta viðskiptamódelið fyrir hvert verkefni.

Síðustu skref í ferlinu.

Picture
Sigur í Gullegginu, 11. mars 2017.  Sigrinum fylgdu dýrmæt aukaverðlaun, svo sem ráðgjöf um einkaleyfismál.  Ráðgjafi okkar á því sviði er Guðmundur Reynaldsson, einn allrafærasti einkaleyfissérfræðingur landsins.
Picture
Í innovation House hefur Driftwood nýtt aðstöðuna til að þróa fyrstu frumgerðir.  Smíði þeirra hefur farið fram í verksmiðju Rafnar ehf, sem framleiðir Emblu bátana.
Proudly powered by Weebly