Námskeiðin
Að læra að fá hugmyndSköpunargleði er forsenda þess að skapa eitthvað nýtt. Ef sköpun fer ekki fram í gleði og jafnvel leik, skilar hún mun minni árangri. Það er því nauðsynlegt að nýsköpunarstarf hafi yfirbragð leiks og skemmtunar, þó undir niðri kraumi dauðans alvara.
Stundum er nauðsynlegt að hreyfa líka við því sem fólki finnst sjálfgefið. Pota prikinu aðeins dýpra í sandinn. |