Sigló Hótel
Eigendur Sigló Hótel vildu fá útbúið myndefni til markaðssetningar á hótelinu. Ári áður en smíði hótelsins lauk, hófst því vinna við að breyta tvívíðum teikningum arkitektanna í þrívíddarlíkan. Við útbjuggum líkanið í góðri samvinnu við innahússarkitekt, lýsingahönnuð og framkvæmdastjórn hótelsins.
Að lokum var útbúið myndefni sem eigendurnir notuðu til að kynna Sigló Hótel fyrir innlendum og erlendum aðilum í ferðaþjónustu.
Að lokum var útbúið myndefni sem eigendurnir notuðu til að kynna Sigló Hótel fyrir innlendum og erlendum aðilum í ferðaþjónustu.