MOOW
  • Forsíðan
  • Þjónustan
    • Ráðgjöfin
    • Verktakan
    • Samstarfið
  • Við
    • Til hvers
    • Staðsetning
    • Skeyti
    • Starfsmenn >
      • Birgir Birgisson
      • Svavar Konráðsson
  • Sjáðu
    • SAFE Seat
    • Vindmyllan (Siemens D3)
    • Hótelið (Sigló)
    • Kúla 3D
    • Oddi - Vinnustofa
    • Fiskeldið (Aqua Farm)
    • Vinnustofa
    • Krumma Flow
  • Skoðið
    • Námskeiðin
    • Fyrirlestrarnir
  • SAFE Seat

Þekktir fyrirlesarar

Picture

Dan Pink

Í mörg ár hefur Dan Pink velt fyrir sér hvernig hægt er að hvetja fólk til dáða.  Rannsóknir hans hafa sýnt fram á ýmislegt athygli vert, sem hann útskýrir vel á einfaldan hátt.  Þannig leiðir hann t.d. áheyrendur í allan sannleika um hvers vegna peningar virka ekki sem hvatning við skapandi störf.
Picture

Hans Rosling

Tölfræðingurinn Hans Rosling er upptekinn af því að útrýma fáfræði Vesturlandabúa um þá veröld sem við búum í.  Hann hefur sýnt fram á hvernig fólksfjölgun í heiminum er hverfandi vandamál og hvernig auðveldast er að útrýma fátækt sem fyrst.
Picture

Dan Phillips

Þúsundþjalasmiðurinn Dan Phillips byggir íbúðarhús úr endurunnu efni.  Lærlingar hans eru fólk sem á einhvern hátt hefur átt erfitt uppdráttar.  Það má því segja að Dan endurvinni manneskjur, með því að byggja þeim hús, um leið og hann endurbyggir hæfileika þeirra og mannlega virðingu.
Proudly powered by Weebly