MOOW
  • Forsíðan
  • Þjónustan
    • Ráðgjöfin
    • Verktakan
    • Samstarfið
  • Við
    • Til hvers
    • Staðsetning
    • Skeyti
    • Starfsmenn >
      • Birgir Birgisson
      • Svavar Konráðsson
  • Sjáðu
    • SAFE Seat
    • Vindmyllan (Siemens D3)
    • Hótelið (Sigló)
    • Kúla 3D
    • Oddi - Vinnustofa
    • Fiskeldið (Aqua Farm)
    • Vinnustofa
    • Krumma Flow
  • Skoðið
    • Námskeiðin
    • Fyrirlestrarnir
  • SAFE Seat
Fiskeldiskvíar Aqua Farm

Picture
Aqua Farm framleiðir heimsins stærstu lokuðu fiskeldiskví úr trefjagleri.

​Kostir þessarar gerðar kvía framyfir hefðbundnar netkvíar eru meðal annars minni hætta á sjúkdómum í fisknum, minni hætta á að eldisfiskur sleppi úr kvínni og minni umhverfisáhrif, t.d. við fóðrun fisksins.

Framleiðendur kvíanna leituðu til okkar þegar kom að því að útbúa nákvæmar mótateikningar og leiðbeiningar um samsetningu móta fyrir framleiðsluna.

Picture

Mótagerð

Hluti mótanna sem kvíarnar eru steyptar í.
Picture

Uppsetning

Að samsetningu lokinni er kvíunum er komið fyrir á sérvöldum stöðum í sjó.
Picture

Rekstur

Stærð kvíanna eykur hagkvæmni í ræktun og öllum rekstri eldisfyrirtækja.
Proudly powered by Weebly